HomeOpnunarhóf – Opening Party

May 29, 2018by Woden0

(English below)

Opnunarhóf í Níu heimum

Þar sem við höfum nú loksins opnað galleríið okkar á nýjum stað langar okkur að bjóða ykkur í heimsókn laugardaginn 2. júní frá klukkan 14:00 til 17:00. Léttar veitingar í boði.

 

Þetta er viðburður sem við höfum beðið lengi eftir og vonandi þið líka J Við vonumst til að sjá sem flesta og það væri gaman að sjá kunnug andlit frá Nýbýlavegi eða Vesturgötunni í Reykjavík ásamt nýjum nágrönnum og ferðalöngum hér í sveitinni við Laugarvatn. Um að gera að skella sér í smá roadtrip með fjölskylduna eða vinum (um klst akstur frá Reykjavík).

 

Kæru Laugdælingar endilega kíkið líka í heimsókn og sjáið hvað við erum að bagsa hér í gamla fjósinu á Hjálmsstöðum… einstakt tækifæri fyrir okkur að kynnast sveitungum okkar og ykkur að kynnast okkur listamönnunum Ara og Ágústu.

 

Allir hjartanlega velkomnir <3

 

 

Opening-party in Níu heimum/Nine Worlds

Since we have finally opened our gallery in a new location, we would like to invite you to a visit on Saturday, June 2, from 14:00 to 17:00. Light refreshments.

 

This is an event we have been waiting for a long time now, hopefully you as well J

We welcome you and hope to see familiar faces from Nýbýlavegur and Vesturgata in Reykjavik along with new neighbors and travelers here around Laugarvatn. This is an opportunity to make a roadtrip with family and friends (it‘s about an hour drive from Reykjavík).

 

Dear Laugdælingar, come and visit us and see what we are doing here in the old cowshed at Hjálmsstaðir … an unique opportunity for us to get to know our neigbors and also an opportunity for you to meet us, the artists Ari and Ágústa.

 

Everyone welcome <3

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.